Guðrún Jónsdóttir (Búhamri)
Fara í flakk
Fara í leit
Guðrún Jónsdóttir úr Húnavatnssýslu, húsfreyja, félagsráðgjafi fæddist 1. apríl 1967.
Foreldrar hennar Jón Jónsson, f. 25. febrúar 1920, d. 13. júlí 1996, og Lára Guðlaug Pálsdóttir, f. 31. ágúst 1933, d. 31. ágúst 1993.
Þau Hreggviður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Maður Guðrúnar er Hreggviður Ágústsson, húsasmíðameistari, f. 26. apríl 1963.
Börn þeirra:
1. Ágúst Sölvi Hreggviðsson, f. 30. ágúst 1993.
2. Daníel Hreggviðsson, f. 19. júní 2001.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Hreggviður.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.