Guðrún Helga Ágústsdóttir (Sólhlíð 7)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Helga Ágústsdóttir húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 12. september 1940.
Foreldrar hennar Ágúst Matthíasson, f. 30. júlí 1914, d. 21. janúar 1988, og kona hans Sigurbjörg Margrét Benediktsdóttir húsfreyja, f.2. apríl 1916, d. 13. október 2004.

Börn Sigurbjargar og Ágústs:
1. Sigríður Rósa, fædd 5. október 1937, dáin 13. september 1997.
2. Guðrún Helga, fædd 12. september 1940.
3. Kristbjörg, fædd 13. september 1945.
4. Egill, f. 27. ágúst 1950.
5. Matthildur, f. 7. júní 1956.

Þau Sigurður Njáll giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Guðrúnar Helgu er Sigurður Njáll Njálsson fiskimatsmaður, f. 4. júlí 1939. Foreldrar hans Njáll Þórðarson, f. 24. nóvember 1908, d. 2. nóvember 1990, og Elín Ingveldur Helga Sigurðardóttir, f. 7. nóvember 1911, d. 5. febrúar 1993.
Börn þeirra:
1. Ágúst Vilhjálmur Sigurðsson, f. 17. janúar 1963.
2. Sigurbjörg Margrét Sigurðardóttir, f. 12. janúar 1965.
3. Fannar Sigurðsson, f. 13. ágúst 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.