Guðrún Erla Jóhannsdóttir
Guðrún Erla Jóhannsdóttir, frá Siglufirði, húsfreyja fæddist 5. apríl 1977.
Foreldrar hennar Jóhann Grétar Ágústsson, f. 7. júní 1955, og Jóhanna Kristín Hilmarsdóttir, f. 16. janúar 1956.
Þau Hörður hófu sambúð, eignuðust tvö börn, en misstu fyrra barn sitt nýfætt. Þau bjuggu við Hásteinsveg 17. Þau skildu.
Þau Lars giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Danmörku.
I. Fyrrum sambúðarmaður Guðrúnar Erlu er Hörður Harðarson, sjómaður, gröfustjóri, f. 21. september 1978.
Börn þeirra:
1. Óskar Smári Harðarson, f. 18. október 1999, d. 19. október 1999.
2. Aron Smári Harðarson, f. 24. janúar 2001.
II. Maður Guðrúnar Erlu er Lars Klimpi, kaupmaður.
Barn þeirra:
3. Isak Klimpi, f. 15. mars 2010.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Jóhann Grétar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.