Guðrún Dagbjört Karlsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Dagbjört Karlsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður fæddist 8. febrúar 1945.
Foreldrar hans Karl Ólafsson formaður, f. 30. janúar 1915, d. 13. júlí 1990, og kona hans Guðlaug Gunnarsdóttir húsfreyja, f. 21. febrúar 1915, d. 29. apríl 2007.

Börn Guðlaugar og Karls:
1. Gunnar Karlsson, f. 2. desember 1940. Kona hans Ásgerður Þórðardóttir.
2. Guðrún Dagbjört Karlsdóttir, f. 8. febrúar 1945. Maður hennar Sigurjón Magnússon.

Þau Sigurjón giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Hellu.

I. Maður Guðrúnar Dagbjartar er Sigurjón Magnússon frá Hvammi u. Eyjafjöllum, húsasmiður, f. 20. september 1945. Foreldrar hans Magnús Sigurjónsson, f. 10. mars 1914, d. 1. september 2010, og Sigríður Jóna Jónsdóttir, f. 28. febrúar 1917, d. 8. maí 1981.
Börn þeirra:
1. Björk Sigurjónsdóttir, f. 18. maí 1967.
2. Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 4. maí 1972.
3. Sigrún Sigurjónsdóttir, f. 17. desember 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.