Guðríður Snjólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðríður Snjólfsdóttir húsfreyja, sjúkraliði fæddist 13. febrúar 1968 í Eyjum.
Foreldrar hennar Steina Kristín Þórarinsdóttir húsfreyja, f. 30. júní 1945, og Snjólfur Gíslason bifreiðastjóri, rafveitustjóri, f. 3. janúar 1942.

Börn Steinu og Snjólfs:
1. Sigurbjörg Ásdís Snjólfsdóttir, kennari í Reykjanesbæ, f. 28. desember 1966 í Eyjum.
2. Guðríður Snjólfsdóttir, sjúkraliði, f. 13. febrúar 1968 í Eyjum. Maður hennar Þorgils Guðmundsson.
3. Þóra Kristinsdóttir, kennari, starfsráðgjafi, f. 13. júní 1973 á Norðfirði. Fyrrum maður hennar Stefán Magnússon.

Þau Þorgils giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa á Svalbarðseyri.

I. Maður Guðríðar er Þorgils Guðmundsson, frá Fellum, Múl., vélvirki, f. 13. maí 1967. Foreldrar hans Guðmundur Jónsson, f. 5. desember 1916, d. 12. maí 1974, og Unnur Jónsdóttir, f. 8. desember 1936.
Börn þeirra:
1. Arnar Logi Þorgilsson, f. 13. nóvember 1991.
2. Unnar Þorri Þorgilsson, f. 11. apríl 1995.
3. María Rós Þorgilsdóttir, f. 11. ágúst 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.