Guðni Sigurður Guðjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðni Sigurður Guðjónsson flugstjóri fæddist 12. október 1981.
Foreldrar hans Guðjón Guðjónsson sjómaður, f. 28. september 1957, og Ásdís Andrésdóttir, frá Héðinshöfða, f. 17. maí 1958.

Guðni eignaðist barn með Esther 2006.
Hann eignaðist barn með Maríu Klöru úr Rvk 2019.
Þau Berglind hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Garðbæ.

I. Barnsmóðir Guðna Sigurðar er Esther Bergsdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 31. júlí 1985.
Barn þeirra:
1. Bergur Óli Guðnason, f. 24. mars 2006.

II. Barnsmóðir Guðna er María Klara Jónsdóttir úr Rvk, f. 15. apríl 1989.
Barn þeirra:
2. Svala Guðnadóttir, f. 17. mars 2019.

I. Sambúðarkona Guðna er Berglind Snorradóttir, f. 26. ágúst 1990. Foreldrar hennar Snorri Magnússon, f. 28. janúar 1960, og Elín Steiney Kistmundsdóttir, f. 11. ágúst 1962.
Barn þeirra:
3. Snorri Guðnason, f. 19. mars 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.