Guðni Kristjánsson (Kumbaravogi)
Guðni Kristjánsson framkvæmdastjóri í Kumbaravogi fæddist 5. september 1953.
Foreldrar hans Hanna Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja, forstöðukona, f. 28. september 1931, d. 24. mars 1992, og maður hennar Kristján Guðmudur Friðbergsson kaupmaður, forstöðumaður, frumkvöðull, f. 5. júní 1930, d. 4. ágúst 2016.
Börn Hönnu og Kristjáns:
1. Guðni Kristjánsson framkvæmdastjóri Kumbaravogs, f. 5. september 1953. Kona hans Kirsten E. Larsen.
2. Halldór Kristjánsson bankastjóri, f. 13. janúar 1955. Kona hans Karólína F. Söebech.
Þau Kirsten giftu sig, eignuðust fimm börn.
I. Kona Guðna er Kirsten E. Larsen húsfreyja, f. 27. desember 1949 í Danmörku.
Börn þeirra:
1. Karl Jóhann Guðnason, f. 26. maí 1981.
2. Anna Guðnadóttir, f. 8. ágúst 1982.
3. Sonja Guðnadóttir, f. 21. febrúar 1985.
4. Kristína Guðrún Guðnadóttir, f. 24. mars 1987.
5. Hanna Lilja Guðnadóttir, f. 17. júní 1991.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kirsten.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.