Guðni Björgvin Guðnason (yngri)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Guðni Björgvin Guðnason yngri, tölvunarfræðingur, ráðgjafi, framkvæmdastjóri hjá RARIK fæddist 30. september 1961.
Foreldrar hans voru Guðni Björgvin Guðnason frá Guðnastöðum í A.-Landeyjum, kaupfélagsstjóri, f. 1. apríl 1925, d. 15. janúar 2022, og kona hans Valgerður Þórðardóttir frá Úlfsstaðahjáleigu (Sléttabóli) í A.-Landeyjum, húsfreyja, verslunarmaður, f. 3. mars 1926, d. 2. febrúar 2005.

Börn Valgerðar og Guðna:
1. Gunnar Guðnason arkitekt, f. 1. janúar 1951. Kona hans Erna Olsen.
2. Þórólfur Guðnason barnalæknir, sóttvarnalæknir, f. 28. október 1953. Kona hans Sara Hafsteinsdóttir.
3. Guðni Björgvin Guðnason tölvunarfræðingur, ráðgjafi, framkvæmdastjóri hjá RARIK, f. 30. september 1961. Kona hans Ásta Björnsdóttir.

Þau Ásta giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Guðna Björgvins er Ásta Björnsdóttir úr Rvk, skólastjóri balletskóla, f. 9. júlí 1958. Foreldrar hennar Björn Hjartarson, f. 12. febrúar 1928, d. 4. júní 1992, og Sigríður Theódóra Ármann, f. 26. maí 1928, d. 14. ágúst 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.