Guðmundur Jóhann Árnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Jóhann Árnason frá Keflavík, lögfræðingur fæddist 27. desember 1982.
Foreldrar hans Árni Björgvinsson, f. 21. október 1953, og Friðbjörg Helgadóttir, f. 19. febrúar 1957.

Guðmundur Jóhann eignaðist barn með Kristínu Lindu 2008.
Þau Sædís giftu sig, hafa ekki eignast börn saman.

I. Barnsmóðir Guðmundar Jóhanns er Kristín Linda Sigmundsdóttir, f. 18. desember 1982.
Barn þeirra:
1. Aron Ingvi Guðmundsson, f. 25. júlí 2008.

II. Kona Guðmundar Jóhanns er Sædís Sigurbjörnsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur, skjalastjóri, f. 21. desember 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.