Guðmundur Einarsson (verkamaður)
Fara í flakk
Fara í leit
Guðmundur Einarsson frá Bakka í A.-Landeyjum, verkamaður fæddist 21. febrúar 1921 og lést 2. febrúar 1997.
Foreldrar hans voru Einar Jónsson bóndi, f. 11. september 1887 í Seljalandsseli u. V.-Eyjafjöllum, d. 17. apríl 1967, og barnsmóðir hans Þorbjörg Sigurðardóttir frá Syðstu-Grund u. Eyjafjöllum, f. 2. febrúar 1888, d. 28. desember 1947.
Guðmundur var verkamaður.
Hann bjó í Langa-Hvammi við Kirkjuvegi 41 1986.
Guðmundur var ókvæntur.
Hann lést 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íbúaskrá 1986.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.