Guðmundur Björnsson (lögfræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Björnsson, lögfræðingur fæddist 21. júlí 1953 að Faxastíg 1.
Foreldrar hans voru Björn Guðmundsson kaupmaður, f. 24. júní 1916, d. 24. júní 1992, og kona hans Sigurjóna Ólafsdóttir húsfreyja, f. 23. apríl 1917, d. 24. nóvember 1981.

Börn Sigurjónu og Björns:
1. Kristín Björnsdóttir húsfreyja, flugfreyja, hjúkrunarfræðingur, ljósmóðir í Reykjavík, f. 1. júní 1942 á Ásavegi 5, d. 21. júní 2017. Maður hennar Ólafur G. Sigurðsson.
2. Áslaug Björnsdóttir leiskólakennari, f. 8. febrúar 1947 á Faxastíg 1.
3. Guðmundur Björnsson lögfræðingur, f. 21. júlí 1953 að Faxastíg 1. Kona hans Anna Sigurðardóttir.

Guðmundur var með foreldrum sínum, varð lögfræðingur.

Þau Anna giftu sig 1978, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Guðmundar, (17. febrúar 1978), er Anna Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 30. júní 1953 í Rvk. Foreldrar hennar Sigurður Kristinn Ármannsson, endurskoðandi, f. 20. janúar 1919 á Urðum í Svarfaðardal, d. 9. mars 1999, og kona hans Sigrún Marlaug Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 22. júní 1928 á Siglufirði, d. 10. desember 2013.
Börn þeirra:
1. Björn Guðmundsson, f. 15. september 1978.
2. Kristinn Guðmundsson, f. 13. september 1986.
3. Jón Ólafur Guðmundsson, f. 24. september 1994.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.