Guðmundur Árnason (formaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Árnason var fæddur 14. október 1885. Guðmundur kom til Vestmannaeyjum um aldamótin 1900 og gerðist fljótlega formaður með opið skip þar til mótorbátarnir komu. Þá kaupir hann Asaham og er formaður á honum þangað til hann ferst 26. mars 1908 í ofviðri. Einn maður ferst en hinum er bjargað.

Eftir það fer Guðmundur frá Vestmannaeyjum. Hann drukknaði vestur á Snæfellsnesi 14. september 1913.


Heimildir

  • Sjómannablaðið Víkingur. Farmanna- og Fiskimannasamband Íslands.