Grétar Ægisson
Grétar Ægisson starfsmaður hjá Álverinu á Reyðarfirði, fæddist 22. nóvember 1992.
Foreldrar hans Ægir Pálsson sjómaður, gröfumaður, f. 21. júní 1959, og kona hans Linda Margrét Njarðardóttir húsfreyja, sjúkraliði, f. 29. júní 1962.
Börn Lindu og Ægis:
1. Henný Ægisdóttir öryrki, f. 16. apríl 1986.
2. Grétar Ægisson, f. 22. nóvember 1992.
Barn Lindu og Jóns Braga:
1. Steinar Bragi Jónsson, f. 9. apríl 2003.
Þau Sonja hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa á Reyðarfirði.
I. Kona Grétars er Sonja Margrét Karlsdóttir frá Djúpavogi, húsfreyja, starfsmaður í Álverinu á Reyðarfirði, f. 24. maí 1953. Foreldrar hennar Þórlaug Másdóttir, f. 8. desember 1966, og Karl Eiríkur Guðmundsson, f. 20. desember 1961.
Barn þeirra:
1. Óðinn Myrkvi Grétarsson, f. 9. september 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Linda.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.