Gatnagerð

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Árið 1902 var aðeins einn vegur sem taldist vera ökufær í Vestmannaeyjum. Það var vegurinn að Landakirkju, Ofanbyggjaravegur sem heitir nú Kirkjuvegur.