Gísli Magnússon (Byggðarholti)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Pétur Magnússon múrarameistari í Byggðarholti fæddist 2. desember 1863 og lést 12. mars 1948.
Foreldrar hans Guðrún Gísladóttir, f. 19. október 1827, d. 13. febrúar 1921, og Magnús Jónsson, f. 1829.

Þau Guðlaug giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Reykjavík.

I. Kona Gísla var Guðlaug Jónsdóttir, f. 12. maí 1880, d. 21. apríl 1943. Foreldrar hennar Helga Sigurðardóttir, f. 10. janúar 1836, d. 17. nóvember 1908, og Jón Guðlaugsson, f. 8. ágúst 1834, d. 29. apríl 1928.
Börn þeirra:
1. Magnús Gíslason múrari í Reykjavík, f. 21. maí 1914, d. 7. október 1980.
2. Helga Jónína Gísladóttir, f. 21. nóvember 1917, d. 30. mars 1942.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.