Gísli Grímsson (yngri)
Gísli Grímsson yngri, rekstrarstjóri hjá Saltverk fæddist 14. febrúar 1992.
Foreldrar hans Grímur Gíslason framkvæmdastjóri, f. 26. apríl 1960, og kona hans Bryndís Anna Guðmundsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 26. maí 1961.
Börn Gríms og Bryndísar:
1. Kristín Inga Grímsdóttir , f. 13. desember 1978.
2. Erna Ósk Grímsdóttir, f. 18. júní 1984.
3. Gísli Grímson, f. 14. febrúar 1992.
4. Huginn Grímsson, f. 15. september 1998.
Börn Gríms og Paola:
5. Sophia Grímsdóttir, f. 29. janúar 2001.
6. Andrea Líf Grímsdóttir, f. 10. júní 2007.
Börn Guðrúnar:
7. Tinna Karen Árnadóttir, f. 24. ágúst 1984.
8. Berglind Árnadóttir, f. 11. maí 1989.
Þau Klara Alexandra hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Rvk.
I. Sambúðarkona Gísla er Klara Alexandra Sigurðardóttir, sjálfstætt starfandi kvikmyndaframleiðandi, f. 26. júlí 1993. Foreldrar hennar Sigurður Haukur Svavarsson, f. 25. október 1968, og María Berglind Oddsdóttir, f. 22. september 1962.
Barn þeirra:
1. Grímur Gíslason, f. 17. júlí 2023.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gísli.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.