Fjalar Richardsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Fjalar Richardsson sjómaður fæddist 1. maí 1969 og lést 27. desember 1993.
Foreldrar hans Richard Kristjánsson, f. 5. maí 1931, d. 7. nóvember 2018, og Stella Gísladóttir, f. 18. júní 1939, d. 15. nóvember 2017.

Þau Svanhvít hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Fjalars er Svanhvít Una Yngvadóttir, grunnskólakennari, f. 15. ágúst 1967.
Börn þeirra:
1. Friðrik Fjalarsson, vélfræðingur, f. 2. september 1990.
2. Lilja Margrét Fjalarsdóttir, grafiskur hönnuður, f. 4. júlí 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.