Erna Scheving Pálsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Erna Scheving Pálsdóttir, er í sjúkraliðanámi, starfsmaður á hjúkrunarheimili, fæddist 11. maí 2000.
Foreldrar hennar Páll Scheving Ingvarsson vélvirki, verksmiðjustjóri, f. 24. janúar 1963, og kona hans Kristín Ellertsdóttir húsfreyja, leikskólakennari, f. . júní 1965.

Börn Kristínar og Páls:
1. Ellert Scheving Pálsson, f. 28. maí 1988.
2. Erna Scheving Pálsdóttir, f. 11. maí 2000.
3. Daníel Scheving Pálsson, f. 11. maí 2000.

Þau Aron hófu sambúð, hafa ekki eignast börn. Þau búa á Akranesi.

I. Sambúðarmaður Ernu er Aron Kristjánsson verslunarstjóri, f. 10. maí 2002. Foreldrar hans Kristján Bjarnason Sætran, f. 5. febrúar 1964, og Lára Bryndís Pálmarsdóttir, f. 7. janúar 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.