Erlendur Ólafsson (hreppstjóri)
Fara í flakk
Fara í leit
Erlendur Ólafsson bóndi, hreppstjóri og meðhjálpari fæddist 1732 og lést 8. nóvember 1789 úr „vatnssótt“, 57 ára.
Hann mun vera sá, sem var búandi á einni Ofanleitisjörðinni við bændatal 1762, þá 30 ára.
(Dánarskrár voru fyrst haldnar 1785, en fæðingarskrár 1786).
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntal 1762.
- Prestþjónustubók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.