Elísabet Sigtryggsdóttir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Elísabet Sigtryggsdóttir húsfreyja, verkakona fæddist 15. ágúst 1950 á Akureyri.
Foreldrar hennar voru Sigtryggur Norðfjörð Jónatansson, f. 19. janúar 1917, d. 28. mars 1988, og Snæborg Þorsteinsdóttir, f. 17. október 1926, d. 4. september 1988.
Fósturforeldrar hennar Magnús Hjálmar Þorsteinsson móðurbróðir hennar, listmálari, kennari, f. 29. ágúst 1932, d. 9. apríl 2015 og Sigrún Gunnlaugsdóttir kennari, f. 18. apríl 1933.

Þau Þorvaldur giftu sig 1969, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hlíðarási við Faxastíg 3. Þau skildu.

I. Maður Elísabetar, (26. desember 1969, skildu), var Þorvaldur S. Hermannsson sjómaður, netagerðarmaður, f. 2. maí 1949, d. 11. september 2011.
Börn þeirra:
1. Hermann Þorvaldsson, f. 3. maí 1971.
2. Sigrún Elísabetardóttir, f. 10. október 1974.
3. Þorsteinn Þorvaldsson, f. 28. desember 1982.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.