Elínborg Hauksdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elínborg Hauksdóttir húsfreyja, rekstrarstjóri hjá Máli og menningu fæddist 24. febrúar 1973.
Foreldrar hennar Haukur Berg Gunnarsson húsasmíðameistari, f. 15. desember 1954, og Halldóra Stefánsdóttir húsfreyja, skólaliði, f. 18. nóvember 1951.

Þau Borgar Hjörleifur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Ari giftu sig, eignuðust tvö börn saman.

Börn Halldóru og Hauks:
1. Elínborg Hauksdóttir, f. 24. febrúar 1973.
2. Bryndís Hauksdóttir, f. 17. október 1978.
3. Guðrún Edda Hauksdóttir, f. 27. ágúst 1984.
4. Daníel Hauksson, f. 22. júlí 1993.

I. Fyrrum maður Elínborgar er Borgar Hjörleifur Árnason úr Rvk, f. 10. desember 1970. Foreldrar hans Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 26. febrúar 1949, og Árni Hjörleifsson, f. 19. mars 1947.
Barn þeirra:
1. Anton Ingi Borgarsson, f. 13. september 1993.

II. Maður Elínborgar er Ari Bergþór Franzson smiður, f. 3. september 1968. Foreldrar hans Franz Arason, f. 6. desember 1950, og Anney Bergmann Sveinsdóttir, f. 11. mars 1952.
Börn þeirra:
2. Bryndís Bergmann Aradóttir, f. 9. júní 1999.
3. Aníta Bergmann Aradóttir, f. 24. apríl 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.