Elías Skæringur Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Elías Skæringur Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur (sérgrein róbótar) fæddist 12. nóvember 1997 í Eyjum.
Foreldrar hans Guðmundur Elíasson, verkfræðingur, veitustjóri, f. 13. mars 1962, og kona hans Sæunn Erna Sævarsdóttir, húsfreyja, veitingahússrekandi, f. 25. nóvember 1967.

Barn Guðmundar og Magneu:
1. Ríkharð Bjarki Guðmundsson, f. 15. september 1980 í Eyjum.
Börn Guðmundar og Sæunnar Erlu:
2. Sævar Örn Guðmundsson, f. 13. mars 1990 í Eyjum.
3. Agnes Lilja Guðmundsdóttir, f. 28. desember 1994 í Rvk.
4. Elías Skæringur Guðmundsson, f. 12. nóvember 1997 í Eyjum.

Þau Þórey hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Miðstræti 14.

I. Sambúðarkona Elíasar Skærings er Þórey Lúðvíksdóttir, lífeindafræðingur, f. 30. september 1998.
Barn þeirra:
1. Drengur Elíasson, f. 14. ágúst 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.