Elías Árnason (bóndi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
(Endurbeint frá Elías Árnason)
Fara í flakk Fara í leit
Elías Árnason.

Elías Árnason, bóndi, hrossaræktandi í Danmörku fæddist 20. janúar 1973 í Eyjum.
Foreldrar hans Óli Árni Vilhjálmsson, sjúkraliði, f. 18. október 1941, d. 24. desember 2021, og kona hans Jenny Joensen frá Færeyjum, f. 3. nóvember 1943.

Börn Jennýjar og Árna Óla:
1. Vilhjálmur Árnason, þroskaþjálfi í Noregi, f. 22. janúar 1969 í Eyjum.
2. Hanna María Árnadóttir, kennari í Noregi, f. 3. janúar 1971 í Eyjum.
3. Elías Árnason (bóndi), bóndi, ræktar hesta, f. 20. janúar 1973 í Eyjum.

Þau Janni giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Signe giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Fyrrum kona Elíasar er Janni B. N. Ericson, f. 30. mars 1975.
Börn þeirra:
1. Oscar Johannes Elíasson, f. 7. nóvember 2002 í Danmörku.
2. Tomina Petrea Elíasdóttir, f. 1. ágúst 2005 í Danmörku.

II. Kona Elíasar er Signe Kjær, f. 8. júní 1982.
Barn þeirra:
3. Vilhjálmur Emil Kjær Elíasson, f. 25. júlí 2020 í Danmörku.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.