Einar Örn Stefánsson
Einar Örn Stefánsson þjóðfélagsfræðingur, blaðamaður fæddist 24. júlí 1949 að Hilmisgötu 7.
Foreldrar hans Stefán Þórður Guðjónsen, lögfræðingur, skrifstofustjóri, f. 29. nóvember 1926, d. 24. september 1969, og kona hans Guðrún Gréta Runólfsdóttir frá Ólafsvík við Hilmisgötu 7, húsfreyja, f. 5. desember 1928, d. 18. júní 2014.
Þau Ásta Ragnheiður giftu sig 1973, eignuðust tvö börn.
I. Kona Einars Arnar, (29. desember 1973), Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, dagskrárgerðarmaður, f. 16. október 1949 í Rvk. Foreldrar hennar Jóhannes Bjarnason verkfræðingur, f. 18. júlí 1920, d. 8. júní 1995, og kona hans Margrét Sigrún Ragnarsdóttir, f. 7. nóvember 1924, d. 3. nóvember 2019.
Börn þeirra:
1. Ragna Björt Einarsdóttir, f. 11. desember 1972 í Rvk.
2. Ingvi Snær Einarsson, f. 10. mars 1976 í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Knudsensætt 1-2. Ritstjóri Þorsteinn Jónsson. Sögusteinn 1986.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.