Dóra Kristín Björnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Dóra Kristín Björnsdóttir, húsfreyja, ferðamálafræðingur fæddist 28. júní 1962 í Eyjum.
Foreldrar hennar Björn Bjarnar Guðmundsson, verkamaður, matreiðslumaður, f. 11. nóvember 1941, d. 11. október 2015, og kona hans Þórey Þórarinsdóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 4. ágúst 1945.

Börn Þóreyjar og Björns:
1. Dóra Kristín Björnsdóttir, f. 28. júní 1962. Barnsfaðir hennar Guðbjörn Grímsson. Maður hennar Pétur Pétursson.
2. Þórir Grétar Björnsson, f. 6. desember 1965. Barnsmæður hans Íris Dögg Jóhannesdóttir og Jóna Bára Jónsdóttir.
3. Hanna Birna Björnsdóttir, f. 31. desember 1966. Maður hennar Ingólfur Helgason.

Þau Guðbjörn giftu sig 1982, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Pétur giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Maður Dóru Kristínar, (29. maí 1982, skildu), er Guðbjörn Grímsson, f. 1. mars 1961. Foreldrar hans Grímur Valdimarsson, kjörfaðir Guðbjörns, f. 16. júní 1943, og Arnbjörg Guðbjörnsdóttir, f. 4. mars 1943.

Barn þeirra:
1. Elísabet Edda Guðbjörnsdóttir, f. 17. mars 1987 í Rvk.

II. Maður Dóru, (24. apríl 1992), er Pétur Pétursson, jarðfræðingur, f. 3. nóvember 1956. Foreldrar hans Pétur Pétursson, alþingismaður, f. 21. ágúst 1921, d. 27. október 1996, og Hrefna Svava Guðmundsdóttir, f. 27. maí 1925, d. 17. desember 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.