Blik 1972/Vitnisburður þriggja íslenzkra skálda

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1972



Vitnisburður
þriggja íslenzkra skálda
um sjálfa sig



Sölvi Helgason:
Ég er gull og gersemi,
gimsteinn elskuríkur;
ég er djásn og dýrmæti,
drottni sjálfum líkur.


Símon Dalaskáld:
Frægðin græðist furðu há,
frí við mæðuslyddur,
hólmi kvæða ég því á
engar hræðist lyddur.


Matthías Jochumsson:
Harmi trylltur hef ég gengið
hólminn á og sigur fengið,
glímt við Byron Bretatröll.
Og í fullum ofurhuga
Shakespeare hef ég haslað völl.