Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Efnisyfirlit 1969
Jarþrúður P. Johnsen:
Í Húminu
Þetta ljóð orti frú Jarþrúður Johnsen á sínum tíma og samdi síðan lag við það, sem hlotið hefur viðurkenningu fyrir fegurð.
(Lag: Það hryggir svo margt)
Í húminu hljótt hún grætur og hugsar um liðinn dag. Í djúpinu Ránardætur dansa rammaslag. En blessuð vertu bjartsýn, því að báturinn færir þér heim þann eina, sem þú elskar í alheims víðum geim.