Blik 1959/Byggingarkostnaður Gagnfræðaskólans

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1959



Byggingarkostnaður Gagnfræðaskólans



Byggingarkostnaður
alls 31. des. 1957
kr. 3.563.763,03
Byggingarkostnaður 1958 kr. 326.551,17
Byggingarkostnaður
alls 31. des. 1958
kr. 3.890.314,20
Framlag ríkissjóðs
til 31. des. 1957
kr.1.340.073,00
Framlag ríkissjóðs 1958 kr. 151.000,00
Framlag alls kr. 1.491.073,00
Helmingur byggingarkostnaðar
til 31. des. 1958
kr. 1.945.157,10
Framlag ríkissjóðs
til 31. des 1958
kr. 1.491.073,00
Ríkissjóður á því ógreitt kr. 454.084,10
Húsgögn og áhöld ekki
talin hér með.
Varið var til húsgagna-
kaupa á árinu 1958
kr. 51 484,90.
Vestmannaeyjum 31. jan. 1959.
Þorsteinn Þ. Víglundsson


MISPRENTUN

Í Bliki 1958, bls. 25, hafði föðurnafn Ingibjargar Möllers misprentazt. Hún var Þorvarðardóttir en ekki Þorvaldsdóttir eins og prentazt hafði.