Blik 1955/Úr skólalífinu, myndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1955



Úr skólalífinu






MYNDIN TIL VINSTRI:
Í „skemmtigöngu“. Hæsta marki náð. Svalar að eyrum, en kaldara mun á sjónum síðar. —
Sigfús kennari og nokkrir nemendur skygnast til hafs af hæstum hæðum. —
Í suðurhlíð Helgafells. Botninn látinn hafa það enda þurfa þeir ekki að þjóna sér sjálfir. —
Væntanleg skipshöfn á „Skallagrími“ þá tímar líða.








MYNDIN TIL VINSTRI:
Röðin lengst til vinstri: Guðmundur Lárusson flytur ræðu á ársfagnaði skólans 1. des. og mælir fyrir minni skólans.
Júlíus Magnússon mælir fyrir minni stúlkna 1. des og er svo fyndinn að tárin trilla um allan sal.
Theódóra Kristinsdóttir hefir lokið við að minnast drengjanna á árshátíð skólans. Henni virðist ekki mega heitara vera um hjartaræturnar.
Söngvadísir skólans skemmta ársfagnaðargestum. Kristín Georgsdóttir slær gítarinn.
Dans í skólanum. Kolbeinn í essinu sínu. —
Miðröðin: Reikningstími í 2. bekk verknáms.
Þáttakendur tízkusýningarinnar 1. des. kveðja áhorfendur við mikinn hlátur og dynjandi lófaklapp.
Í danssalnum. Austfirðingarnir reynast dansmenn miklir og Eyjameyjarnar kunna vel að meta þá list.
Einar H. Eiríksson kennari flytur skemmtiþátt á ársfagnaði skólans.
Röðin lengst til hægri: Hugvekja í skólanum.
Hildur Magnúsdóttir kemur upp úr iðrum jarðar í Stórhöfða undir umferðarstjórn Bjarnar á Strönd.
Ásdís Ástþórsdóttir sækir upp í sólskinið úr dimmu og sudda Stórhöfðahellis.