Blátindur (Heimagötu)
Fara í flakk
Fara í leit
Húsið Blátindur stóð við Heimagötu 12b. Húseignin fór undir hraun en hluti hússins er sjáanlegur ferðamönnum og öðrum. Þorsteinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri, reisti húsið og gaf því nafn eftir Blátindi í Dalfjalli.
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu í húsinu Þorsteinn Sigurðsson, og Anna Ó. Jónsdóttir einnig Guðrún Sigurðardóttir uppeldissystir Önnu.





Eigendur Blátinds byggðu sér nýtt hús eftir gos á Illugagötu 43 og heitir það einnig Blátindur.
Heimildir
- Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.