Bjarni Sighvatsson (bankastjóri)

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Bjarni Sighvatsson bankastjóri.

Bjarni Sighvatsson fæddist 22. júlí 1891 og lést 20. ágúst 1953, 62 ára gamall.

Bjarni var bankastjóri í Vestmannaeyjum. Kona hans var Kristín Gísladóttir, dóttir hjónanna Gísla Lárussonar útvegsbónda og Jóhönnu Sigríðar Árnadóttur í Stakkagerði.
Eitt barna þeirra Bjarna og Kristínar, bjó lengi í Eyjum, en það var Sighvatur, bankagjaldkeri. Hann flutti upp á land í kjölfar gossins.