Bjarni Gíslason (Vesturhúsum)
Fara í flakk
Fara í leit
Bjarni Gíslason kvæntur bóndi á Vesturhúsum fæddist 1724 og lést 16. ágúst 1790 af „kvefköldu“, 66 ára.
Hann er líklega sá, sem var bóndi á Vesturhúsum 1762.
(Dánarskrár fyrst haldnar 1785, fæðingarskrár 1786).
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Bændatal 1762.
- Prestþjónustubók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.