Bjarney Jóna Valgeirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bjarney Jóna Valgeirsdóttir, húsfreyja, þroskaþjálfi, síðast á Reyðarfirði, fæddist 25. júlí 1950 og lést 3. júlí 2022.
Foreldrar hennar Sigurður Valgeir Sveinsson, vélstjóri, f. 10. febrúar 1930, d. 17. apríl 2003, og Guðný Björg Gísladóttir, húsfreyja, fiskverkakona, f. 9. október 1928, d. 7. október 2016.

Þau Gísli giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Árni Yngvi giftu sig, eignuðust eitt barn og Árni fóstraði barn hennar.

I. Fyrrum maður Bjarneyjar var Árni Þór Yngvason, f. 30. september 1951, d. 12. febrúar 1986. Foreldrar hans Yngvi Jónsson, f. 22. febrúar 1930, d. 28. október 2009, og Katrín Árnadóttir, f. 27. september 1932, d. 21. janúar 2017.
Barn þeirra:
1. Valgeir Yngvi Árnason, sjómaður, f. 28. ágúst 1973.

II. Fyrrum maður Bjarneyjar er Gísli Guðmundsson, f. 8. nóvember 1958. Foreldrar hans Guðmundur Gíslason, f. 17. september 1910, d. 6. mars 1973, og Fanney Jónsdóttir, f. 1. október 1916, d. 24. nóvember 2009.
Barn þeirra:
1. Fanney Jóna Gísladóttir, f. 14. október 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.