Björn Kristjánsson (netagerðarmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Björn Kristjánsson, netagerðarmaður fæddist 26. október 1979 í Búðardal, Dalas.
Foreldrar hans Kristján Ólafsson, f. 27. júlí 1947, og Þórunn Friðriksdóttir, f. 9. apríl 1947, d. 22. ágúst 2011.

Björn vinnur við netagerð hjá Birki Agnarssyni, föður Silvíu Bjarkar.
Þau Silvía Björk eru í sambúð, eiga ekki börn saman. Þau bjuggu á Reykhólum í Barð., fluttu til Eyja fyrir 11 árum og búa við Áshamar 65.

I. Sambúðarkona Gústafs er Silvía Björk Birkisdóttir, hársnyrtir, f. 3. nóvember 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.