Birgir Traustason (sjómaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Birgir Traustason.

Birgir Traustason sjómaður fæddist 9. júní 1959 á Fífilgötu 10 og lést 4. ágúst 1982.
Foreldrar hans voru Trausti Marinósson sjómaður, kaupmaður, verkstjóri, f. 18. ágúst 1939, d. 12. júlí 2000, og kona hans Sjöfn Ólafsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 7. október 1938, d. 2. ágúst 1983.

Börn Sjafnar og Trausta:
1. Birgir Traustason, f. 9. júní 1959, d. 4. ágúst 1982.
2. Ómar Traustason, f. 16. desember 1961. Fyrrum kona hans Guðný Svava Gísladóttir.
3. Marinó Traustason, f. 10. maí 1963, d. 20. janúar 2008. Kona hans Lilja Birgisdóttir.
4. Ólafur Traustason, f. 29. október 1964. Kona hans Matthildur Matthíasdóttir.

Birgir var með foreldrum sínum.
Hann var sjómaður.
Birgir lést 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.