Betsý Ágústsdóttir (Áshamri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Betsý Ágústsdóttir, húsfreyja, vinnur afgreiðslustörf, fæddist 2. mars 1981.
Foreldrar hennar Ágúst Karlsson, bókari, f. 7. apríl 1949, og kona hans Jensína María Guðjónsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, f. 24. janúar 1949.

Börn þeirra:
1. Kristín Ágústsdóttir, f. 25. mars 1968.
2. Ingi Freyr Ágústsson, f. 25. september 1971.
3. Brynja Hlín Ágústsdóttir, f. 8. júní 1976.
4. Betsý Ágústsdóttir, f. 2. mars 1981.

Þau Gunnar giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Gerðisbraut 5.

I. Maður Betsýjar er Gunnar Friðfinnsson, framhaldsskólakennari, f. 9. mars 1975.
Börn þeirra:
1. Rúnar Gauti Gunnarsson, f. 28. desember 2002.
2. Jenna Gunnarsdóttir, f. 3. febrúar 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.