Barbora Gorová

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Barbora Gorová, frá Tékklandi, með doktorspróf í lyfjafræði, lyfsali í Eyjum, fæddist 28. janúar 1992.

Þau Gísli Matthías hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa við Heimagötu 26.

I. Sambúðarmaður Barboru er Gísli Matthías Sigmarsson, vélstjóri, f. 28. febrúar 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.