Bakkastígur 4

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Bakkastígur 4

Húsið sem stóð við Bakkastíg 4 var byggt árið 1966. Kjartan Másson í Valhöll byrjaði að byggja húsið. Í húsinu bjuggu hjónin Ragnar Kristinn Bjarnason og Pálína Jónsdóttir og dætur þeirra Þórunn og Sigríður þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.