Bakkastígur 11

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Húsið við Bakkastíg 11 sem byggt var á árunum 1953-1958, það fór undir hraun í gosinu árið 1973. Svenn Sigurhansson og Sólrún Ingvadóttir byggðu húsið.

Ágústa Sveinsdóttir, Sólrún Ingvadóttir og hjónin Garðar Sveinsson og Ólöf Karlsdóttir bjuggu í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973.



Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.

  • Verkefni Húsin undir hrauninu 2012.