Bóel Sylvía Sigfúsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Bóel Sylvía Sigfúsdóttir frá Sólheimum við Njarðarstíg 15, húsfreyja fæddist þar 13. júní 1919 og lést 12. ágúst 1998.
Foreldrar hennar voru Sigfús Guðlaugsson skósmiður, sjómaður, f. 16. janúar 1878 í Hallgeirsey í Landeyum, d. 9. janúar 1921, og kona hans Kristín Kristjánsdóttir frá Auraseli í Fljótshlíð, húsfreyja, f. 30. september 1885, d. 12. mars 1958.

Börn Kristínar og Sigfúsar voru:
1. Aðalbjörg Jakobína Sigfúsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. 20. júní 1912, d. 8. mars 1960. Maður hennar var Sigurður Sveinbjörnsson verkamaður.
2. Ásta Guðbjörg Sigfúsdóttir, f. 12. júlí 1915, d. 21. mars 1916.
3. Kristín Lóreley Sigfúsdóttir, f. 13. desmber 1917, d. 20. ágúst 1918.
4. Bóel Sylvía Sigfúsdóttir, f. 13. júní 1919, d. 12. ágúst 1998. Sambýlismaður hennar var Sigurður Jóhannsson verkamaður.
Börn Kristínar og síðari manns hennar Gunnars Erlendssonar voru:
5. Margrét Gunnarsdóttir, f. 5. janúar 1923, d. 9. maí 1923.
6. Marvin Jónas Gunnarsson kaupmaður í Reykjavík, f. 24. desember 1924, d. 8. maí 1988, kvæntur Sigríði Þórarinsdóttur húsfreyju.
7. Hildigunnur Gunnarsdóttir húsfreyja í Reykjavík, gift Gunnari Sigurjónssyni málara.

Þau Sigurður giftu sig, eignuðust sex börn. Þau bjuggu í Rvk.
Sigurður lést 1978 og Sylvía 1998.

I. Maður Sylvíu var Sigurður Jóhannsson frá Miðkrika í Hvolhreppi, vélgæslumaður hjá Áburðarverksmiðju ríkisins, f. 26. janúar 1903, d. 4. október 1978. Foreldrar hans voru Jóhann Pétur Þorkelsson, f. 8. maí 1870, d. 31. desember 1936, og kona hans Valgerður Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1875, d. 18. janúar 1962.
Börn þeirra:
1. Sigurþór Heimir Sigurðsson sölumaður, f. 20. október 1944. Kona hans Aðalheiður Harðardóttir.
2. Ómar Sigurðsson framkvæmdastjóri, f. 27. september 1948. Kona hans Sigurbjörg Eiríksdóttir.
3. Kristín Sigurðardóttir fótsnyrtir, f. 6. september 1951. Maður hennar Anders Ripp.
4. Pálmi Valur Sigurðsson verkamaður, f. 27. mars 1953, d. 9. febrúar 2013.
5. Sonja María Sigurðardóttir húsfreyja, f. 28. júlí 1954. Maður hennar Jónas Antonsson.
6. Sigfús Sævar Sigurðsson verkamaður, f. 30. júlí 1958.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Morgunblaðið 20. ágúst 1998. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.