Austurvegur 2

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Séð upp Austurveg frá Bólstaðarhlíð, Austurvegur 2,4,6
Austurvegur 2 þegar húsið var grafið upp eftir gos.

Í húsinu við Austurveg 2 sem byggt var á árunum 1932-1938 bjuggu hjónin Filippus Árnason og Jónína Ólafsdóttir. Filippus bjó í húsinu þegar byrjaði að gjósa 23. janúar 1973 en þá var kona hans látin.

Íbúar eftir gos Jóhann Jónsson og Bergljót Birna Björnsdóttir Blöndal ásamt börnum.


Heimildir

  • Íbúaskrá Vestmannaeyja 1. desember 1972.
  • Húsin undir hrauninu, haust 2012.