Auðunn Stefnisson

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Auðunn Arnar Stefnisson, frá Siglufirði, útgerðarmaður, sjómaður, trillukarl fæddist 30. september 1956.
Foreldrar hans Stefnir Guðlaugsson, f. 20. júlí 1933, d. 6. desember 1980, og Guðný Indíana Sigurjóna Garðarsdóttir, f. 17. ágúst 1936, d. 13. apríl 2021.

Þau Katrín giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau hafa búið við Brekastíg, Hólagötu, Hátún, búa nú við Kirkjuveg 53.

I. Kona Auðuns Arnar er Katrín Gísladóttir, húsfreyja, veitingamaður, f. 1. mars 1960.
Börn þeirra:
1. Kolbrún Indíana Auðunsdóttir, f. 5. febrúar 1980 í Eyjum.
2. Katrín Eva Auðunsdóttir, f. 1. mars 1983 í Eyjum.
3. Rakel Stefý Auðunsdóttir, f. 3. ágúst 1985 í Eyjum.
4. Gísli Matthías Auðunsson, f. 25. mars 1989 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.