Anton Freyr Karlsson
Anton Freyr Karlsson rafvirkjameistari fæddist 5. júlí 1994.
Foreldrar hans Karl Bryngeir Karlsson lagerstjóri, f. 15. maí 1962, og kona hans Helena Sigurðardóttir húsfreyja, skólaliði, f. 10. desember 1963.
Börn Helenu og Karls:
1. Anton Freyr Karlsson, f. 5. júlí 1994.
2. Eydís Ösp Karlsdóttir, f. 30. ágúst 1996.
Þau Sólveig Rán giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Kópavogi.
I. Kona Antons Freys er Sólveig Rán Stefánsdóttir úr Rvk, húsfreyja, sameindalíffræðingur, f. 23. janúar 1996. Foreldrar hennar Stefán Ægir Lárusson, f. 25. janúar 1970, og Inga Fjóla Sigurðardóttir, f. 6. mars 1970.
Börn þeirra:
1. Hjalti Freyr Antonsson, f. 23. maí 2021.
2. Melkorka Rán Antonsdóttir, f. 2. maí 2024.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Anton Freyr.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.