Anna Svala Árnadóttir Johnsen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Anna Svala Árnadóttir Johnsen, dans- og jogakennari á olíuborpalli frá Noregi fæddist 19. apríl 1971 í Eyjum.
Foreldrar hennar Árni Óli Ólafsson, frá Suðurgarði, stýrimaður, f. 24. mars 1945, d. 29. maí 2021, og kona hans Hanna Birna Jóhannsdóttir, frá Rvk, húsfreyja, f. 1. október 1944.

Börn Hönnui Birnu og Árna Óla:
1. Ólafur Árnason sálfræðingur, f. 18. október 1966 í Reykjavík. Kona hans Guðrún Möller.
2. Jóhann Ingi Árnason fjölmiðlafræðingur, framkvæmdastjóri í St. Louis í Bandaríkjunum, f. 30. september 1969 í Eyjum. Kona hans Any Elisabeth Kohnen.
3. Anna Svala Árnadóttir dans- og jogakennari á olíuborpalli frá Noregi, f. 19. apríl 1971 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Arnar Hjartarson. Sambúðarmaður hennar Anders Lerøy.

Ánna eignaðist barn með Arnari 1996.
Þau Anders hófu sambúð.

I. Barnsfaðir Önnu Svölu er Arnar Hjartarson.
Barn þeirra:
1. Tómas Árni Johnsen Arnarsson, f. 30. nóvember 1996 í Rvk.

II. Sambúðarmaður Önnu Svölu er Anders Lerøy, f. 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.