Anna Sigurgeirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Anna Sigurgeirsdóttir, húsfreyja fæddist 19. desember 1964 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigurgeir Þór Sigurðsson, sjómaður, trésmíðameistari, f. 29. júní 1946, og kona hans Sigríður Guðlaugsdóttir, húsfreyja, f. 4. maí 1945.

Börn Sigríðar og Sigurgeirs:
1. Anna Sigurgeirsdóttir, f. 19. desember 1964 í Eyjum. Barnsfaðir hennar Jón Freyr Snorrason. Maður hennar Jóhann Bergmann Loftsson.
2. Sigrún Inga Sigurgeirsdóttir, f. 31. janúar 1967 í Eyjum. Maður hennar Hlöðver Már Brynjarsson.
3. Sindri Sigurgeirsson, rennismiður, f. 14. mars 1976 í Rvk. Fyrrum sambúðarkona Kristín Guðmundsdóttir.
4. Guðlaugur Sigurgeirsson húsasmiður, f. 10. október 1978 í Rvk, d. 11. apríl 2020. Barnsmóðir hans Aislen Þóra Þórarinsdóttir.
5. Sólrún Sigurgeirsdóttir, f. 23. febrúar 1981 í Rvk. Sambúðarmaður hennar Reynir Jónsson.

Anna eignaðist barn með Jóni Frey 1988.
Þau Jóhann giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Barnsfaðir Önnu er Jón Freyr Snorrason, f. 19. janúar 1965, d. 14. september 1997.
Barn þeirra:
1. Kolbrún Jónsdóttir, f. 24. febrúar 1988. Maður hennar Friðrik Benediktsson.

I. Maður Önnu er Jóhann Bergmann Loftsson, f. 18. desember 1963. Foreldrar hans Loftur Bergmann Hauksson, f. 30. mars 1942, og Margrét Sigríður Jóhannsdóttir, f. 15. júní 1946, d. 27. janúar 1998.
Börn þeirra:
2. Eva Katrín Jóhannsdóttir, f. 5. nóvember 1991 í Rvk. Maður hennar Guðbjörn Ólafsson.
3. Karen Jóhannsdóttir, f. 9. maí 1994 í Rvk. Maður hennar Daði Freyr Gunnarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.