Þuríður Ósk Georgsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þuríður Ósk Georgsdóttir húsfreyja, ræstitæknir fæddist 5. apríl 1964.
Foreldrar hennar Ásta Theódórsdóttir, f. 28. ágúst 1929, d. 12. mars 2002, og maður hennar Georg Jensson sjómaður, f. 3. janúar 1916 í Danmörku, d. 6. mars 1998.

Börn Ástu og Georgs:
1. Una Viktoría Georgsdóttir húsfreyja í Noregi, f. 4. júní 1956. Barnsfaðir hennar Jón Aðalsteinn Stefánsson. Maður hennar Svein K. Tjelta.
2. Leifur Theódór Georgsson, býr í Noregi, f. 26. janúar 1961.
3. Þuríður Ósk Georgsdóttir, f. 5. apríl 1964. Maður hennar Hlöðver Á. Guðmundsson.
4. Svandís Georgsdóttir, f. 21. ágúst 1966. Fyrrum sambúðarmaður hennar Jóhannes Hörður Harðarson.
5. Skúli Georgsson, f. 9. nóvember 1967.
6. Helga Georgsdóttir, f. 2. ágúst 1969. Barnsfaðir hennar Þröstur Bjarnhéðinsson Johnsen. Sambúðarmaður hennar Hólmgeir Þór Jóhannsson.

Þau Hlöðver giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þuríður Ósk býr við Heiðarveg 43.

I. Fyrrum maður Þuríðar Óskar er Hlöðver Á. Guðmundsson úr Rvk, f. 27. janúar 1962.
Börn þeirra:
1. Daníel Gústaf Hlöðversson, f. 26. ágúst 1996.
2. Theodór Árni Hlöðversson, f. 3. júní 1998.
3. Kristófer Helgi Hlöðversson, f. 28. desember 2000.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.