Þorsteinn Óskar Ármannsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þorsteinn Óskar Ármannsson bifreiðastjóri, húsvörður fæddist 16. júlí 1954.
Foreldrar hennar Unnur Guðlaug Eyjólfsdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1913, d. 10. maí 2002, og Ármann Óskar Gumundsson, útgerðarmaður, bifreiðastjóri, f. 28. maí 1913, d. 3. júlí 2002.

Þau Friðbjörg giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Sigríður hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Kópavogi.

I. Fyrrum kona Þorsteins Óskars er Friðbjörg Arnþórsdóttir húsfreyja, skrifstofukona, f. 5. október 1961. Foreldrar hennar Jóhanna Maggý Jóhannesdóttir, f. 28. maí 1931, d. 14. apríl 2020, og Arnþór Ingólfsson yfirlögregluþjónn, f. 15. febrúar 1933, d. 17. maí 2021.
Börn þeirra:
1. Arnþór Þorsteinsson, f. 13. júlí 1979.
2. Unnur Guðlaug Þorsteinsdóttir, f. 11. desember 1985.

II. Sambúðarkona Þorsteins Óskars er Sigríður Sigurðardóttir sjúkraliði, f. 18. desember 1961. Foreldrar hennar Ágústa Pétursdóttir, f. 3. febrúar 1943, og Sigurður Helgason, f. 3. júní 1941.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.