Þorgerður Einarsdóttir (Ólafshúsum)
Fara í flakk
Fara í leit
Þorgerður Einarsdóttir húsfreyja, ekkja, til heimilis í Ólafshúsum, fæddist 1711 og lést 28. mars 1785.
Í prestþjónustubók Landakirkju 1785 segir, að hún hafi misst mann sinn og son í sjóslysinu 16. mars 1757.
Samkvæmt Djáknaannálum 1757 fórust þá 3 skip frá Vestmannaeyjum og með þeim 40 manns.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Annálar 1400-1800 (Annales Islandici Posteriorum Saeculorum), bók I.-VI. Hið íslenzka bókmenntafélag.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.