Þórarinn Einarsson (Berjanesi)
Fara í flakk
Fara í leit

Þórarinn Einarsson fæddist 18. mars 1897 og lést 28. september 1983. Þórarinn bjó í húsinu Berjanesi við Faxastíg og var jafnan kallaður Tóti í Berjanesi.
Tóti í Berjanesi tók margar ljósmyndir sem hafa gríðarlegt heimildagildi. Myndasafn með myndum hans má sjá hér Myndasafn Tóta í Berjanesi.
Sjá einnig
Myndir
Heimildir