Þórður Stefánsson, Doddi

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Þórður Stefánsson, var kvæntur Ingibjörgu Haraldsdóttur. Þórður var vélstjóri á m/b Örn VE 173, 1942-1943, þá á Björgvin VE 271, 1944-1951, varð þá skipstjóri á Björgvin 1952-1954. Skipstjóri á Björgvin II VE 72, til 1956. Fékk, það sumar, æxli í höfuðið og varð blindur. Fór að framleiða fangalínur úr netariðli og gerði það í mörg ár, þá á Faxastíg 2 A. Þórður átti hlut í báðum þessum bátum. Í Formannavísum II, eftir Óskar Kárason, er vísa um Þórð no.24. “Lágan og kólgu knáan” o.s. frv.


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.